Laugardalur

Jim Smart

Laugardalur

Kaupa Í körfu

TRJÁSPRETTA hefur verið góð það sem af er sumri. Skógarvörðum ber saman um að það stefni í gott ár fyrir trjágróður þótt ekki sé hægt skoða sprettuna nákvæmlega fyrir en í lok sumars. MYNDATEXTI: Bæði menn og gróður dafna vel í blíðunni. Þessi tvö nutu veðursins í Laugardalnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar