Laugardalur

Jim Smart

Laugardalur

Kaupa Í körfu

ÞESSI ungi ökumaður var með alla taktana á hreinu um hvernig ætti að bera sig að við að aka bíl. Bíllinn sem hann ók fór þó hvergi enda um að ræða leiktæki í Laugardalnum. Þar sóluðu sig fjölmargir í blíðviðrinu í Reykjavík í gær. Sólin var sterk og því hafði ökumaðurinn ungi sólhatt til að skýla sér fyrir sterkum geislunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar