Veiði úr Stóru-Laxá

Sigurður Sigmundsson

Veiði úr Stóru-Laxá

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI Hópur sem lauk veiðum á svæði I og II í Stóru-Laxá á hádegi í gær náði 15 löxum á tveimur vöktum. Er veiðin þá komin í um 60 laxa í sumar. MYNDATEXTI: Veiðimenn gærdagsins. Ingibörg H. Jakobsdóttir, Oddur Hjaltason, Arnbjörn Friðriksson, Margrét G. Andrésdóttir, Óli Jón Hertervig, Elísabet Gunnarsdóttir, Ingunn Árnadóttir og Sighvatur Árnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar