Haltur og blindur koma á Blönduós
Kaupa Í körfu
Félagarnir Guðbrandur Einarsson, nuddari, kennari og bóndi og Bjarki Birgisson sundþjálfari komu á Blönduós rétt fyrir hádegið í gær og eyddu deginum þar. Það lá vel á þeim félögum þegar fréttaritari hitti þá rétt áður en þeir lögðu á "Breiðavaðsheiðina" rétt austan við Blönduós. Sögðu þeir að hundar landsins hefðu að mestu látið hjá líða að fylgja þeim félögum spotta og spotta, en kýr landsins væru mun uppnæmari fyrir göngu þeirra og höfðu þeir Guðbrandur og Bjarki svolitlar áhyggjur af því að nytin hefði eitthvað minnkað. Megintilgangur ferðar þeirra félaga er að vekja athygli á málefnum fatlaðra og langveikra barna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir