Rannsóknarskipið Explorer
Kaupa Í körfu
Fríður hópur ungmenna, vísindamanna og kennara lagði af stað frá Reykjavík á laugardaginn í tveggja vikna leiðangur um Grænland til Kanada. Fyrst um sinn er siglt um Ísland og var báturinn í Ólafsvík í gær og gekk hópurinn á Snæfellsjökul en ferðinni er svo heitið til Grænlands í dag. Um er að ræða verkefni sem nefnist Students on Ice. Alls eru 65 ungmenni um borð frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Danmörku, Grænlandi og Íslandi á aldrinum 13 til 19 ára og munu þau fá fræðslu um sögu, vistkerfi og umhverfismál á svæðinu í leiðangrinum. Golfstraumurinn verður rannsakaður með tilliti til veðurfarsbreytinga á norðurslóðum og gerðar mælingar í samvinnu við Sjávarvísindastofnun MYNDATEXTI: Nemendur notuðu tímann til að taka í spil um borð skipinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir