Mótmælabúðir við Kárahnjúkavirkjun

Árni Torfason

Mótmælabúðir við Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Yfirlit Mótmælendur á Kárahnjúkum hafa tekið niður tjaldbúðir sínar vegna tilmæla frá sýslumanni. Sérútbúnir lögreglumenn voru til taks en ekki kom til átaka. Mótmælendurnir hyggjast þó finna annan stað fyrir búðir sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar