Ferðamaður í Reykjavík

Eyþór Árnason

Ferðamaður í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Oft getur verið erfitt að sjá hversdagsleikann í nýju ljósi, eins og í Reykjavík fyrir þá sem þar búa. Algengur upphafspunktur ferðamanna í Reykjavík er án efa BSÍ í Vatnsmýrinni. Þar hittu blaðamaður og ljósmyndari nokkra ferðamenn sem voru að bíða eftir rútunni til Keflavíkur. MYNDATEXTI: Sang Youb Lee frá Suður-Kóreu beið á BSÍ eftir rútu til Keflavíkur. Hann var að fara heim eftir að hafa dvalið í sjö daga á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar