Ferðamaður í Reykjavík

Eyþór Árnason

Ferðamaður í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Oft getur verið erfitt að sjá hversdagsleikann í nýju ljósi, eins og í Reykjavík fyrir þá sem þar búa. Algengur upphafspunktur ferðamanna í Reykjavík er án efa BSÍ í Vatnsmýrinni. Þar hittu blaðamaður og ljósmyndari nokkra ferðamenn sem voru að bíða eftir rútunni til Keflavíkur. MYNDATEXTI: Birgitte Moltke frá Danmörku fannst jákvætt að ráða íslenska unglinga í vinnu í skólafríinu og sagði að Danir gætu tekið þetta sér til fyrirmyndar. Hún var hér á landi með eiginmanni sínum, Jurgen Langharig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar