Síminn seldur

Sverrir Vilhelmsson

Síminn seldur

Kaupa Í körfu

Tilboðin þrjú, sem bárust í hlut ríkisins í Símanum, voru öll gild og gögn sem þeim fylgdi fullnægjandi. Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar segir að nefndin hafi rætt við Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, sem fer með hlut ríkisins í Símanum, og Geir hafi í samráði við samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu fallist á tillögu einkavæðingarnefndar um að tilboði frá Skipti ehf., upp á 66,7 milljarða króna, verði tekið. Gert er ráð fyrir að kaupsamningur verði undirritaður í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar