Björk Ásgeirsdóttir

Björk Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

MARGIR hafa eflaust hlakkað lengi til verslunarmannahelgarinnar og sumir eru þegar haldnir á vit ævintýranna. Þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins komu við á Reykjavíkurflugvelli og Umferðarmiðstöðinni í gærkvöldi lá straumurinn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og fjör var að færast í ferðalanga. Margir voru með gítar undir hönd og flestir með bros á vör, enda mikil ferða- og skemmtanahelgi framundan. MYNDATEXTI: Björk Ásgeirsdóttir, starfsmaður veitingastaðarins Fljótt og gott á Umferðarmiðstöðinni sagði að verslunarmannahelgarumferðin væri komin á skrið. "Það er farið að hressast hérna og komin góð stemning

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar