Vinniskóla'dól

Sverrir Vilhelmsson

Vinniskóla'dól

Kaupa Í körfu

LOKAHÁTÍÐ Vinnuskóla'dóls Landsbankans var haldin í Vetrargarði Smáralindar á þriðjudaginn. Ellefu krakkar víðsvegar af höfuðborgarsvæðinu og nærsveitum kepptu í söngkeppni fyrir hönd síns vinnuskóla. Sigurvegarinn í ár var Matthías Ingiberg Sigurðsson úr Mosfellsbæ og hlaut hann að launum 100.000 kr. inneign á reikning í Landsbankanum og árskort í bíó. Það var hljómsveitin Jeff Who? sem lék undir söng sigurvegarans en hljómsveitin samdi auk þess Vinnuskólalagið. MYNDATEXTI: Matthías Ingiberg Sigurðsson sigraði en systir hans var honum til aðstoðar á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar