Arctic Trucks

Halldór Kolbeins

Arctic Trucks

Kaupa Í körfu

Nýir eigendur hafa tekið við Arctic Trucks, fyrirtækinu sem hefur til þessa svo til eingöngu sinnt breytingum á Toyota-jeppum og selt ýmsan búnað og fylgihluti sem tengjast jeppum. Ætlun forráðamanna Arctic Trucks Ísland, eins og fyrirtækið heitir nú, er að bjóða upp á breytingar á flestum gerðum jeppa, taka upp hjólbarðasölu og smurþjónustu og áfram verður lögð áhersla á sölu aukahluta og búnaðar sem tilheyrir jeppasporti. MYNDATEXTI: Skúli K. Skúlason (t.v.) framkvæmdastjóri Arctic Trucks, og Loftur Ágústsson markaðsstjóri eru hér við nýbygginguna sem á að verða tilbúin í september þegar starfsemin fer af stað. Við húsið verða líka ein 60 bílastæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar