Segðu mér allt Borgarleikhúsið

Þorkell Þorkelsson

Segðu mér allt Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Nú þegar uppskeruhátíðir leikhúsfólks og áhugamanna eru afstaðnar, leikárum formlega lokið og sumarævintýrin á fjölunum er máski kominn tími til að staldra aðeins við, taka veðrið og velta fyrir sér stöðunni. Það er bíræfið að ætla að alhæfa um ástandið í íslensku leikhúslífi út frá einu leikári en það er líkt og með púlsinn, hann getur gefið vísbendingar um heilsufar almennt...Einkum gladdi mig hversu mörg íslensk leikrit voru frumsýnd í stóru atvinnuleikhúsunum þótt þau væru vissulega misjöfn að gæðum. Þar ber að mínu mati helst að nefna tvö ný verk Kristínar Ómarsdóttur (Segðu mér allt í Borgarleikhúsinu og Spítalaskip í Nemendaleikhúsinu) og Rambó 7 eftir Jón Atla Jónasson sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu. MYNDATEXTI: Segðu mér allt. Úr verki Kristínar Ómarsdóttur sem sýnt var í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Auðar Bjarnadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar