Björgvin Kjartansson

Kristinn Benediktsson

Björgvin Kjartansson

Kaupa Í körfu

Kaupendur kaupa nú fisk á skrifstofu gegnum tölvuna. MYNDATEXTI: Við tölvuna Björgvin Kjartansson, framkvæmdastjóri fiskverkunarinnar Hamrafells í Hafnarfirði. Hann segir einn galla á uppboðskerfinu. Skort á félagsskap. Menn séu hættir að hittast og því missi menn af öllum sögunum og slúðrinu sem áður gekk manna á millum á mörkuðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar