Ísland - Danmörk 0:4

Brynjar Gauti

Ísland - Danmörk 0:4

Kaupa Í körfu

Íslenska landslið skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði fyrir Dönum, 0:4, í fyrstu umferð A-riðils á Norðurlandamóti drengja sem hófst í gær en leikið var á KR-vellinum. MYNDATEXTI: Fannar Þór Arnarsson og Mads Thomsen berjast um boltann á KR-vellinum í leik Íslendinga og Dana á Norðurlandamóti drengja í gær. Danir fóru með sigur af hólmi 4:0 en Thomsen skoraði fjórða mark liðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar