Bíða eftir boðhlaupi

Jónas Erlendsson

Bíða eftir boðhlaupi

Kaupa Í körfu

Það var mikið líf og fjör í Vík í Mýrdal um verslunarmannahelgina þegar áttunda Unglingalandsmót UMFÍ var haldið. Þar komu saman um 1.000 keppendur á aldrinum 10 til 18 ára og reyndu með sér í ýmsum íþróttagreinum. MYNDATEXTI: Þessar stelpur úr Aftureldingu kepptu í 4x100 m boðhlaupi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar