DRAGKEPPNI Íslands
Kaupa Í körfu
DRAGKEPPNI Íslands var haldin með pompi og prakt síðastliðið miðvikudagskvöld á Gauki á Stöng. Sú nýbreytni var í keppninni að þessu sinni að konum var boðið að taka þátt, en að sjálfsögðu með því skilyrði að þær kæmu fram í karlmannsfötum. Fjöldi fólks steig á svið og greinilegt var að mikil vinna og æfingar höfðu verið lagðar í atriði kvöldsins. En það getur aðeins einn staðið uppi sem sigurvegari og var það Tino the Tango Lover sem þótti bera af meðal jafningja. Var hann krýndur Dragkóngur Íslands, fyrstur allra. MYNDATEXTI: Dragdrottningin Smóký fór mikinn á sviðinu á Gauki á Stöng.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir