Hraunbyrgi

Jim Smart

Hraunbyrgi

Kaupa Í körfu

SÍÐUSTU viku hafa 38 unglingar frá Álandseyjum, Íslandi, Litháen og Svíþjóð tekið þátt í listasmiðju á vegum Myndlistaskólans í Reykjavík. Þeir búa og starfa í skátaheimilinu Hraunbyrgi og hafa fengið innblástur úr náttúrunni af Suðurnesjunum en þema smiðjunnar er norræn sagnahefð og samanburður á uppruna hefðanna í náttúrufari landanna, sem að verkefninu koma. MYNDATEXTI: Grímurnar á frumstigi. Síðan voru þær málaðar með málningu úr náttúrunni og skreyttar steinum, vír og skeljum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar