Dr. Charlotte Kaiser

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dr. Charlotte Kaiser

Kaupa Í körfu

Tuttugasta þingið um sögu norrænnar læknisfræði hefst hér í Reykjavík næstkomandi miðvikudag og stendur til laugardags. Eitt aðalefni ráðstefnunnar er um læknisfræði miðalda og flytur dr. Charlotte Kaiser fyrirlestur um tengsl læknisfræði í Íslendingasögum og þeirra fjögurra íslenskra skinnhandrita um lækningar sem rituð voru á 13.-15. öld. Dr. Kaiser setur ennfremur hina íslensku læknisfræði miðalda í samhengi við samtímalæknisfræði í Evrópu. MYNDATEXTI: Dr. Charlotte Kaiser "Áherslan á lífræna lækningamiðla er heldur meiri en á jurtalækningar. Þetta stafar líklega af því að hér er villta jurtaflóran takmarkaðri og möguleikar á ræktun jurta einnig."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar