Kögun hjá Varnaliðinu

Eyþór Árnason

Kögun hjá Varnaliðinu

Kaupa Í körfu

Prófanir á nýju hugbúnaðarkerfi, Link 16, sem Kögun hf. lagaði fyrir bandaríska herinn eru nú á lokastigi og er stefnt að því að kerfið verði afhent í lok mánaðarins. Link 16 er þráðlaust og stafrænt samskiptakerfi sem herir Atlantshafsbandalagsríkjanna auk Japans eru að taka í notkun. Starf Kögunar fólst m.a. í að laga þetta nýja samskiptakerfi hersins að íslenska loftvarnakerfinu. MYNDATEXTI: Kenneth M. Kniskern, majór í bandaríska flughernum og aðgerðarstjóri ratsjármiðstöðvarinnar , útskýrir lotfvarnarsvæðoð umhverfis landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar