Kögun hjá Varnaliðinu

Eyþór Árnason

Kögun hjá Varnaliðinu

Kaupa Í körfu

Kögun er nú að ljúka við umfangsmesta hugbúnaðarverkefni sem fyrirtækið hefur ráðist í og það er jafnframt eitt stærsta hugbúnaðarverkefni sem unnið hefur verið hér á landi, að mati stjórnenda hjá fyrirtækinu. MYNDATEXTI: Ratsjárstöðvar bandaríska hersins eru fjórar hér á landi; á Keflavíkurflugvelli, Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli og Stokksnesi. Kögun vann m.a. að því að tengja samskiptakerfi stöðvanna fjögurra saman. Kögun hefur lokið umfangsmikilli vinnu við hugbúnaðarkerfi fyrir Bandaríkjaher og huggst afhenda það í lok mánaðarins. tilkoma kerfisins getur þýtt að fleiri heræfingar verði haldnar á Íslandi í framtíðinni. ATH. ÞETTA ER EKKI RATSJÁRSTÖÐ. EKKI NOTA HANA Í ÞEIM TILGANGI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar