Fornleifauppgröftur í Mosfellsdal

Þorkell Þorkelsson

Fornleifauppgröftur í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Stór gröf hefur fundist í kirkjustæðinu við Hrísbrú í Mosfellsdal og er hugsanlegt að um gröf Egils Skallagrímssonar sé að ræða. Gröfin var undir gólfi kórsins í kirkjunni og í henni hafa fundist leifar af timbri. MYNDATEXTI: Hópur ungmenna vinnur við að grafa upp veggstæði skammt frá kirkjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar