Úr Loðmundarfirði

Birkir Fanndal Haraldsson

Úr Loðmundarfirði

Kaupa Í körfu

Það þarf trausta bíla ef aka á í Loðmundarfirði. Það þekkja þeir bræður Sigurður Snæbjörn, 12 ára, og Magnús Snæþór, 6 ára, synir Stefáns Smára Magnússonar og Sigríðar Þórstínu Sigurðardóttur sem reka ferðaþjónustu í Stakkahlíð yfir sumarmánuðina. Þeir bræður smíðuðu sér þennan eðalkassabíl og nýttu til þess efnivið af rekafjöru Loðmundarfjarðar, plasttunnu og fiskkörfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar