Vöggur Ingvason og Ingveldur Björgvinsdóttir
Kaupa Í körfu
Nýr bátur, Kóni II. SH 52, kom til hafnar í Ólafsvík á föstudag. Kóni II. er smíðaður í Seiglu í Reykjavík og er tuttugasta nýsmíði fyrirtækisins. Báturinn er 14,47 tonn að stærð, 11,93 metra langur og breiddin er 3,3 metrar, ganghraði er 27 sjómílur og vélin er 650 hestafla Volvo. Eigendur bátsins eru þau hjónin Vöggur Ingvason og Ingveldur Björgvinsdóttir. Er báturinn útbúinn beitningarvél af gerðinni Mustad og rúmar rúmlega 12.000 króka á 10 rekkum. Mikill fjöldi fólks tók á móti bátnum er hann kom til hafnar í Ólafsvík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir