Kýr í fóðurkáli

Sigurður Sigmundsson

Kýr í fóðurkáli

Kaupa Í körfu

Það er fátt sem kýr kunna betur að meta en kjarnmikið grænfóður og kætast kýrhjörtun þegar þeim býðst að japla á fóðurkáli. Á bænum Dalbæ í Hreppum bauð bóndinn kúm sínum upp á fóðurkál til að hressa upp á tilveruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar