Selma Björnsdóttir og Jacob Sveistrup

Sverrir Vilhelmsson

Selma Björnsdóttir og Jacob Sveistrup

Kaupa Í körfu

Fjölskylduhátíðin Danskir dagar verður haldin í tólfta sinn í Stykkishólmi helgina 12.-14. ágúst. Það er vel viðeigandi að þekktasti skemmtikrafturinn sem fram kemur að þessu sinni á Dönskum dögum er keppandi Danmerkur í Evróvisjónsöngvakeppninni í ár, Jakob Sveistrup. Hann lenti í tíunda sæti keppninnar með lagið "Talkin To You" sem í kjölfarið naut talsverða vinsældra víða um Evrópu. Nýjasta plata hans hefur verið meðal þeirra þriggja söluhæstu í Danmörku síðustu níu vikurnar og hefur selst í 33.000 eintökum. MYNDATEXTI: Selma Björnsdóttir og Jacob Sveistrup í Kænugarði þar sem Evróvisjónsöngvakeppnin fór fram fyrr á árinu. Móttaka í Mariinskiy Höll. Selma og hinn Danski Jacob Sveistrup

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar