Axel Gíslason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Axel Gíslason

Kaupa Í körfu

Axel Gíslason hefur veitt í Laxá í Aðaldal í fimmtíu ár. Hann er sonur Gísla Konráðssonar heitins en þeir feðgar veiddu saman á hverju sumri í tæp 45 ár. "Öllum krókaleiðum var beitt til að missa ekki úr sumar. Ég vann tvö sumur í Danmörku og eitt í Ameríku, þá varð ég að haga fríunum og ferðum til að geta komist heim í Laxá," segir Axel sem á stóran hóp veiðifélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar