Monica Braw fyrirlestur um Hiroshima og Nagasaki

Þorkell Þorkelsson

Monica Braw fyrirlestur um Hiroshima og Nagasaki

Kaupa Í körfu

Monica Braw er sænsk fræðikona sem hefur einbeitt sér að áhrifum kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki fyrir sextíu árum. Halla Gunnarsdóttir hitti hana að máli og komst að því að fyrstu árin eftir árásirnar vissi almenningur í Japan lítið hvað hafði átt sér stað. MYNDATEXTI: Monica Braw hefur búið í Japan samtals í 15 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar