Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI | VEITT MEÐ SIGURÐI G. TÓMASSYNI OG ÚLFARI ANTONSSYNI Í LAXÁ Í LEIRÁRSVEIT Miðfellsfljótið er einn rómaðasti veiðistaður Laxár í Leirársveit, hylur sem heldur laxi allt sumarið; hann sýnir sig mikið en getur verið erfiður í töku - stundum geta veiðimenn þó lent í veislu. MYNDATEXTI: "Það er svakalega mikið af fiski hérna en stundum þegar hann sýnir sig svona mikið þá tekur hann ekki," segir Úlfar Antonsson - í baksýn skellur lax niður í strenginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar