Hjólreiðar

Árni Torfason

Hjólreiðar

Kaupa Í körfu

Samkvæmt könnun sem bindindisfélag ökumanna, öðru nafni Brautin, framkvæmdi í maí eru um 47% reiðhjóla sem seld eru í íslenskum verslunum ekki lögleg. Könnunin leiddi í ljós að fæstar þeirra verslana sem hafa með sölu reiðhjóla að gera uppfylla kröfur um allan skyldubúnað sem Umferðarstofa setur fyrir í reglugerð nr. 57 frá árinu 1994 um gerð og búnað reiðhjóla. MYNDATEXTI: Hjólreiðar eru vinsæll ferðamáti hjá mörgum. Ekki er þó öllum hjólreiðamönnum kunnugt um hvaða búnað sé skylda að hafa á hjólinu, þó fólkið á myndinni virðist vel með á nótunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar