Kristján Sigurðsson

Jim Smart

Kristján Sigurðsson

Kaupa Í körfu

KYNHEILSA | HPV-vírus smitast við kynmök og getur valdið leghálskrabbameini Á Íslandi er leghálskrabbamein ekki vandamál. Þrátt fyrir það er það annað algengasta krabbameinið meðal kvenna á heimsvísu og þriðja algengasta dánarorsökin. Leghálskrabbamein er heimsböl, en hefur lága tíðni á öllum Norðurlöndunum vegna skipulagðrar krabbameinsleitar. MYNDATEXTI: "Það er svokallaður HPV-vírus sem veldur leghálskrabbameini. Kona fær ekki leghálskrabbamein nema hún fái þennan vírus og þótt hún hafi vírusinn er ekki víst að hún fái sjúkdóminn," segir Kristján Sigurðsson, yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar