Steinar í görðum

Gísli Sigurðsson

Steinar í görðum

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin LÓÐARFRÁGANGUR er sem betur fer sjálfsagður um leið og hús er byggt, en það er engan veginn sjálfgefið hvernig það mál er leyst. Einfaldar og ódýrar lausnir verða oftast fyrir valinu kringum stór sambýlishús; meginpartur lóðarinnar verður þá grasflöt. MYNDATEXTI: Í Hafnarfirði er þessi garður þar sem tveir álitlegir steinar standa á malargrunni. Spurning er hvort þeir hefðu ekki myndað sterkari einingu þéttar saman og þar með hefðu betur notið sín andstæðurnar, yfirborðsáferð hrauns, eða eitthvert lágbarið grágrýti, en efnið er þó það sama, eða alt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar