Steinar í görðum

Gísli Sigurðsson

Steinar í görðum

Kaupa Í körfu

Á rölti með augun opin LÓÐARFRÁGANGUR er sem betur fer sjálfsagður um leið og hús er byggt, en það er engan veginn sjálfgefið hvernig það mál er leyst. Einfaldar og ódýrar lausnir verða oftast fyrir valinu kringum stór sambýlishús; meginpartur lóðarinnar verður þá grasflöt. MYNDATEXTI: Þetta bjarg er úr graníti og ekki ættað frá Hveragerði þó að því sé fallega fyrir komið við Gistiheimilið Frost og Funa. Vertinn á staðnum, Knútur Bruun, lét sig ekki muna um að flytja það austan úr Hornafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar