Vélamiðstöðin seld

Þorkell Þorkelsson

Vélamiðstöðin seld

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍKURBORG og Orkuveita Reykjavíkur (OR) seldu í gær hluti sína í Vélamiðstöðinni ehf. á samtals 735 milljónir króna, en kaupandi var Íslenska gámafélagið ehf. Borgin átti 67% í Vélamiðstöðinni en OR 33%. MYNDATEXTI: Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR (t.v.), og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri handsöluðu samkomulagið við Jón Þ. Frantzson, nýjan framkvæmdastjóra Vélamiðstöðvarinnar, og Ólaf Thordersen, stjórnarformann Vélamiðstöðvarinnar, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar