Laugarneshóll sláttur

Sverrir Vilhelmsson

Laugarneshóll sláttur

Kaupa Í körfu

"FRAMAN af var sumarið fremur kalt og þurrt, þannig að fyrsti sláttur var í síðara lagi og heldur dræmur. Í júlí fór hins vegar að rigna og sprettan tók við sér. Nú eru menn að klára seinni slátt en það hefur verið vætutíð undanfarið og eitthvað hefur hann dregist á langinn. Útlit er þó fyrir að heyfengur verði víðast hvar góður í síðari slætti," segir Ólafur Geir Vagnsson, héraðsráðunautur á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar