Safamýrarskóli

Jim Smart

Safamýrarskóli

Kaupa Í körfu

Þjálfar jafnvægisskyn fjölfatlaðra barna FYRSTA ómvaggan hefur verið tekin í notkun á Íslandi en hönnuður hennar er Eyjólfur Melsteð sem hefur starfað að tónhæfingu fjölfatlaðra um árabil. Það er Sunnusjóður sem keypti ómvögguna og gaf Safamýrarskóla. Ómvaggan er eins og hálfur sívalningur en á hliðunum eru strengir sem aðeins þarf að draga fingurna eftir. Eyjólfur er sjálfur hér á landi til að kynna notkun ómvöggunnar fyrir starfsfólki Safamýrarskóla. MYNDATEXTI: Páll Kristinn lætur fara vel um sig í ómvöggunni meðan Soffía vaggar honum til og frá og raular með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar