Fultrúaráðs fundur Samfylkingarinnar

Fultrúaráðs fundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

FULLTRÚARÁÐ Samfylkingarinnar samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að fela stjórn fulltrúaráðsins að móta hugmyndir um hvernig standa skuli að framboðsmálum Samfylkingarinnar í borginni og leggja þær fyrir fulltrúaráðsfund í september. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, lesa samþykkt fundarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar