Gamla prentvélin

Júlíus

Gamla prentvélin

Kaupa Í körfu

Nýtt Lærdómssetur Háskólans í Reykjavík verður til húsa í Prentsmiðjuhúsi Morgunblaðsins í Kringlunni MIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir í Prentsmiðjuhúsi Morgunblaðsins við Kringluna í sumar en húsnæðið, sem er 1.800 fermetrar að stærð, mun innan tíðar verða aðsetur nemenda Háskólans í Reykjavík. Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor HR, segir að í húsnæðinu verði lærdómssetur stúdenta en að auki verði kennslufræði- og lýðheilsudeild skólans þar til húsa. Lærdómssetrið er viðbót við þá aðstöðu sem nemendur skólans hafa nú þegar aðgang að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar