Krýsuvíkurkirkja

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krýsuvíkurkirkja

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Þjóðkirkjan stefnir að fækkun prestakalla í dreifbýli Prestsembættum hefur fjölgað verulega á höfuðborgarsvæðinu Með nýjum þjóðkirkjulögum, sem samþykkt voru í kirkjumálaráðherratíð Þorsteins Pálssonar árið 1997, fékk kirkjan meira vald til að ráða eigin skipulagi en áður var. Kirkjuþingi var fengin heimild til að skipa með starfsreglum flestum þeim málefnum sem áður var gert með lögum frá Alþingi eða reglugerðum. Stefnumörkun á ýmsum sviðum kirkjunnar hefur síðan þá verið að stærstum hluta í höndum kirkjuþingsins. MYNDATEXTI: Sveitakirkjur standa nú auðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar