Götumerkingar settar fyrir Reykjavíkurmaraþon
Kaupa Í körfu
ÞAÐ stefnir í metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu en þegar forskráningu á Netinu lauk í gær höfðu um 2.500 manns skráð sig til keppni. "Þetta er mesta forskráning sem við höfum fengið. Íslendingar skrá sig mikið eftir veðri svo að við búumst við að með þessu áframhaldi sláum við metið," segir Hjördís Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Íslandsbanka Reykjavíkurmaraþons, en í fyrra tóku hátt í fjögur þúsund manns þátt. MYNDATEXTI: Götumerkingar settar fyrir Reykjavíkurmaraþon í gærkvöldi. Fremst er Hafsteinn Óskarsson, þá Steinn Halldórsson og síðan Þórður Bergmann
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir