Einar Hákonarson í Hljómskálagarðinum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Hákonarson í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Myndlist | Einar Hákonarson opnar málverkasýningu í risatjaldi í Hljómskálagarðinum Öll list sprettur úr jarðvegi og því ekki hér í Hljómskálagarðinum?" segir Einar Hákonarson listmálari við mig þar sem við stöndum í miðjum "sýningarsalnum" og virðum fyrir okkur málverk hans. MYNDATEXTI: Einar Hákonarson í grasrótinni í Hljómskálagarðinum "Þessi sýning mín er öðrum þræði tilraun til að færa listina nær almenningi á ný. Þetta er endurreisn málverksins - einu sinni enn!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar