Menningarnótt 2005

Halldór Kolbeins

Menningarnótt 2005

Kaupa Í körfu

Um þriðjungur þjóðarinnar skemmti sér saman í Reykjavík ALDREI hafa verið fleiri gestir á fyrri hluta dags Menningarnætur sem var nú haldin í 10. sinn á laugardag. Talið er að 30-40 þúsund manns hafi verið í bænum um miðjan daginn, en alls tóku um 90 þúsund manns þátt í hátíðinni í ár......Þó má nefna tónleika, manntafl, ljóðasmíð og heilsteikt naut sem dæmi um fjölbreytileikann. Hátíðinni lauk svo að vanda með glæsilegri flugeldasýningu á Miðbakkanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar