Menningarnótt 2005 - Vviðbúnaður lögreglunnar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menningarnótt 2005 - Vviðbúnaður lögreglunnar

Kaupa Í körfu

Um 90 þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur HÁTÍÐ menningarnætur gekk vel fyrir sig og mun fleira fólk var að deginum til í bænum en í fyrra en heldur færra á kvölddagskránni, að sögn Geirs Jóns Þórissonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni í Reykjavík. MYNDATEXTI: Um 50 lögreglumenn voru að störfum og barst lögreglunni í Reykjavík m.a. liðsauki frá Snæfellsnesi, Búðardal og Akranesi. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn er óánægður með drykkjulætin sem brutust út um nóttina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar