Ný tækni í byggingariðnaði

Jim Smart

Ný tækni í byggingariðnaði

Kaupa Í körfu

Ný byggingartækni, svokallaðar kúluplötur (Bubble Deck), hefur hafið innreið sína í íslenskan byggingariðnað og er nú notuð í stórhýsi því sem byggingarfyrirtækið Eykt ehf., er að reisa við Höfðatorg í Reykjavík. MYNDATEXTI: Kúluplötutæknin byggist á því að plastkúlur eru lagðar í plöturnar á láréttum flötum í byggingunni og verður hún því mun léttari fyrir vikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar