Eyvindarlækur í Reykjadal

Einar Falur Ingólfsson

Eyvindarlækur í Reykjadal

Kaupa Í körfu

Faið er að nota íslenska hesta á stjórnendanámskeiði sem boðið er upp á í Danmörku en námskeiðið kallast "Hesturinn sem lærimeistari". Hugmyndin gengur út á að margt sé sameiginlegt með hestastóði og starfsmönnum í fyrirtækjum að því er kemur fram í frétt Landsbrugs Avisen. Þátttakendur eru með hestunum í heilan dag og vinna með þeim líkt og þeir væru samstarfsmenn þeirra í fyrirtæki. ( Silungur byltir sér fyrir framan hrossin. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar