Rolling Stones plöturnar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rolling Stones plöturnar

Kaupa Í körfu

Guðni Gunnarsson batt bagga sína ekki sömu hnútum og jafnaldrarnir þegar hann var yngri. Guðni, sem er tvítugur og lauk námi í Fjölbrautaskólanum í Ármúla um jólin, byrjaði kornungur að safna vínylplötum með The Beatles og The Rolling Stones. Bítlarnir voru í uppáhaldi hjá honum til að byrja með, en Stónsararnir sóttu smám saman í sig veðrið og nú er svo komið að hann á allar plöturnar með Rolling Stones í upprunalegri útgáfu, yfir 200 talsins, stórar og smáar. Guðni á einnig allar plöturnar með The Beatles, en ekki allar í upphaflegri útgáfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar