Mist Rúnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mist Rúnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er Þróttari út í gegn," segir Mist Rúnarsdóttir, 21 árs knattspyrnuþjálfari. Hún lauk UEFA B-þjálfaraprófi frá KSÍ með hæstu einkunn sem gefin hefur verið. Mist sér um yngri flokkana í kvennaboltanum hjá Þrótti og hefur rifið starfið upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar