Bæjarmerking við Þorvaldsstaði
Kaupa Í körfu
Bæjamerkingar í sveitum eru víðast hvar í nokkuð góðu standi og eru stöðluð skilti með heitum bæja algengust. Þetta hefur verulegt gildi fyrir þá sem um veginn fara og þekkja misvel til staðhátta. Við vegamót nærri Þorvaldsstöðum í Skriðdal hefur skemmtileg hugmynd fengið að blómstra. Gamla hestasláttuvélin hefur þar verið tekin í gegn, skröpuð og máluð og skilti með bæjarnafninu síðan komið haganlega fyrir á greiðunni. Ungir ferðalangar á ferð um Skriðdalinn gátu ekki stillt sig um að prófa þennan laglega grip úr fortíðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir