Málþing réttargæslumanna

Málþing réttargæslumanna

Kaupa Í körfu

HLUTVERK réttargæslumanna í dómsalnum þarf að skýra og þeir eiga að hafa rétt á að spyrja spurninga til jafns á við verjendur. Þetta er mat Anne-Kristine Bohinen en hún var meðal ræðumanna á Norræna lögfræðingaþinginu sem haldið var hér á landi fyrir seinustu helgi. MYNDATEXTI: Anne Christine Bohinen, Britta Bjelle fundarstjóri og Sif Konráðsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar