Melaskóli

Jim Smart

Melaskóli

Kaupa Í körfu

Mikill skortur er á starfsfólki á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar ALLS eru sex hundruð börn á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar vegna manneklu, en starfsfólk vantar í um níutíu stöðugildi á þeim 33 frístundaheimilum sem borgin rekur í jafnmörgum grunnskólum. MYNDATEXTI: Kennsla hófst af fullum krafti í grunnskólum í gær og var líf og fjör á skólalóðum í frímínútum eins og sjá má á myndinni sem tekin var við Melaskóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar